Framkvæmdaráð

78. fundur 20. nóvember 2018 kl. 10:59 - 10:59 Eldri-fundur

78. fundur Framkvæmdaráðs
haldinn í fundarstofu 2, Skólatröð 9, 20. nóvember 2018 og hófst hann kl. 09:00.

Fundinn sátu:
Jón Stefánsson, Hermann Ingi Gunnarsson, Ásta Arnbjörg Pétursdóttir, Elmar Sigurgeirsson og Finnur Yngvi Kristinsson.
Fundargerð ritaði: Jón Stefánsson Oddviti.

Dagskrá:

1. Fjárhagsáætlun 2019 - Framkvæmdaráð - 1810038
Fjárhagsáætlun 2019. Farið yfir kostnaðaráælanir einstakra liða.
Unnið í fjárhagsáætlun.

2. Bakkatröð Grundun - 1801031
Kostnaðaráætlun fyrir jarðvegsskipti og fergingu á lóðum í Bakkatröð.
Kostnaðaráætlun kynnt, framkvæmdaráð samþykkir að ráðast í grundun á lóðum í Bakkatröð samkvæmt fyrirlyggjandi áætlun.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 10:20

Getum við bætt efni síðunnar?