Framkvæmdaráð

83. fundur 07. maí 2019 kl. 14:32 - 14:32 Eldri-fundur

83. fundur Framkvæmdaráðs
haldinn í fundarstofu 2, Skólatröð 9, 6. maí 2019 og hófst hann kl. 09:00.

Fundinn sátu:
Jón Stefánsson, Hermann Ingi Gunnarsson, Ásta Arnbjörg Pétursdóttir, Elmar Sigurgeirsson og Finnur Yngvi Kristinsson.
Fundargerð ritaði: Jón Stefánsson Oddviti.

Dagskrá:

1. Húsnæðismál grunn- og leikskóla - 1901017
Framkvæmdaráð fer yfir hugmyndir og tillögur frá fundi framkvæmdarstjóra með stjórnendum leikskóla, grunnskóla, tónlistaskóla og íþróttamiðstöðvar. Framkvæmdaráð ákveður að leita eftir hönnuði til að velta mögulegum hugmyndum upp í framkvæmd við skólabyggingar.

2. Bakkatröð - Gatnagerð og lagnir - 1811012
Staða framkvæmda
Staða framkvæmda kynnt og rætt um hvenær framkvæmdir haldi áfram í Bakkatröð.

3. Bakkatröð Grundun - 1801031
Farið yfir stöðu á lóðum
Staða á lóðaúthlutn skoðuð og rætt um að skoða áframhaldandi möguleika á uppbyggingu í hverfinu.

4. Fjárhagsáætlun 2019 - Framkvæmdaráð - 1810038
Staða framkvæmda
Fyrirhugaðar viðhaldsframkvæmdir í sundlaug kynntar. Sundlaug verður lokuð vegna framkvæmda síðustu viku í maí. Farið yfir stöðu framkvæmda á áhaldahúsi.


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 11:00

 

Getum við bætt efni síðunnar?