Framkvæmdaráð

85. fundur 15. ágúst 2019 kl. 10:00 - 11:55 Fundarstofu 1, Skólatröð 9
Nefndarmenn
  • Jón Stefánsson
  • Hermann Ingi Gunnarsson
  • Ásta Arnbjörg Pétursdóttir
Starfsmenn
  • Elmar Sigurgeirsson
  • Finnur Yngvi Kristinsson sveitarstjóri
Fundargerð ritaði: Finnur Yngvi Kristinsson Sveitarstjóri

Dagskrá:

 

1. Húsnæðismál grunn- og leikskóla - 1901017

 

Gestir

Anton Örn Brynjarsson - 10:00

Fanney Hauksdóttir - 10:00

Anton Örn Brynjarsson og Fanney Hauksdóttir frá AVH koma á fund yfir þessum lið og kynna samantekt á þremur möguleikum varðandi nýbyggingu leikskóla. 

Fram kom að tekin var prufuhola til að greina jarðveg vestan Hrafnagilsskóla og er útlit fyrir að grunnur þar væri hagkvæmur. Framkvæmdaráð metur nú þessa kosti betur og mun velta upp kostum þeirra og göllum með skólastjórnendum. 

Anton og Fanney fóru af fundi við lok þessa liðar. 

 

2. Fjárhagsáætlun 2019 - Framkvæmdaráð - 1810038

Staða framkvæmda rædd og íbúð á vegum sveitarfélagsins skoðuð með tilliti til nýtingar og viðhalds.

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 11:55

 

Getum við bætt efni síðunnar?