Framkvæmdaráð

94. fundur 22. apríl 2020 kl. 17:00 - 18:20 Fundarstofa 2, Skólatröð 9
Nefndarmenn
  • Jón Stefánsson
  • Hermann Ingi Gunnarsson
  • Ásta Arnbjörg Pétursdóttir
Starfsmenn
  • Finnur Yngvi Kristinsson sveitarstjóri
Fundargerð ritaði: Finnur Yngvi Kristinsson Sveitarstjóri

Dagskrá:

1. Húsnæðismál grunn- og leikskóla - 1901017
Framkvæmdaráð fer yfir fyrstu drög arkitekta af möguleikum í húsnæði skólabyggingar.
Framkvæmdaráð fór yfir fyrstu hugmyndir arkitekta af skólabyggingu. Á fundinn mættu Garðar Guðnason og Sigurður Gústafsson frá OG Arkitektum í fjarfundabúnaði þar sem farið var yfir hugmyndirnar. Ákveðið var að boða til annars fundar ásamt arkitektum á skrifstofu sveitarfélagsins innan skamms og munu þeir skoða burðarvirkismál fyrir þann fund.
Samþykkt

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:20

Getum við bætt efni síðunnar?