Framkvæmdaráð

103. fundur 19. mars 2021 kl. 08:00 - 10:00 fundarstofa 2, Skólatröð 9
Nefndarmenn
  • Jón Stefánsson
  • Hermann Ingi Gunnarsson
  • Ásta Arnbjörg Pétursdóttir
Starfsmenn
  • Finnur Yngvi Kristinsson sveitarstjóri
Fundargerð ritaði: Finnur Yngvi Kristinsson sveitarstjóri

Dagskrá:

1. Húsnæðismál grunn- og leikskóla - 1901017
Framkvæmdaráð fer yfir nýjustu drög teikninga arkitekta og ræðir innkomnar athugasemdir við greinagerð sveitarstjórnar. Afgreiðslu erindis frestað til næsta fundar sem fram fer að viku liðinni.

2. Ærslabelgur - 2103011
Erindi frestað.

3. Íþróttamiðstöð - Gólf í sal - 2102006
Erindi frestað.

4. TGJ ehf. - Kynning á rauntímateljurum - 2002025
Erindi frestað.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 10:00

Getum við bætt efni síðunnar?