Framkvæmdaráð

108. fundur 02. júní 2021 kl. 08:00 - 10:05 fundarstofa 2, Skólatröð 9
Nefndarmenn
  • Jón Stefánsson
  • Hermann Ingi Gunnarsson
  • Ásta Arnbjörg Pétursdóttir
Starfsmenn
  • Elmar Sigurgeirsson forstöðumaður Eignasjóðs
  • Finnur Yngvi Kristinsson sveitarstjóri
Fundargerð ritaði: Finnur Yngvi Kristinsson sveitarstjóri

Dagskrá:

1. Húsnæðismál grunn- og leikskóla - 1901017
Framkvæmdaráð ræðir mögulegan framkvæmdatíma varðandi nýbyggingu og felur sveitarstjóra að stilla upp mögulegum sviðsmyndum. Ákveðið að fara í verðkönnun varðandi verkfræðiteikningar og leita eftir byggingarstjóra fyrir verkið.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 10:05

Getum við bætt efni síðunnar?