Framkvæmdaráð

115. fundur 01. febrúar 2022 kl. 12:00 - 15:00 fundarstofa 2, Skólatröð 9
Nefndarmenn
  • Jón Stefánsson
  • Hermann Ingi Gunnarsson
  • Ásta Arnbjörg Pétursdóttir
Starfsmenn
  • Elmar Sigurgeirsson forstöðumaður eignasjóðs
  • Finnur Yngvi Kristinsson sveitarstjóri
Fundargerð ritaði: Finnur Yngvi Kristinsson Sveitarstjóri

Dagskrá:

1. Hrafnagilsskóli viðbygging - útboð í jarðvinnu sökkla og lagnir - 2111027
Framkvæmdaráð ræðir fyrirhugað útboð sem auglýst verður í þessari viku. Verktími var endurskoðaður frá fyrra útboði og skal miðað við að verki sé lokið þann 15.ágúst 2022.

2. Húsnæðismál grunn- og leikskóla - 1901017
Farið yfir minnisblað arkitekta um kostnað á þaki og álklæðningu á leikskóla. Framkvæmdaráð stefnir á fund með arkitektum, hönnuðum og byggingarstjóra síðar í vikunni.

3. Framkvæmdaáætlun 2022 - 2201005
Forstöðumaður eignasjóðs fór yfir áætlaða tímalínu framkvæmda ársins með framkvæmdaráði.

 


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 15:00

Getum við bætt efni síðunnar?