Framkvæmdaráð

119. fundur 04. maí 2022 kl. 15:00 - 15:30 fundarstofa 2, Skólatröð 9
Nefndarmenn
  • Jón Stefánsson
  • Hermann Ingi Gunnarsson
  • Ásta Arnbjörg Pétursdóttir
Starfsmenn
  • Elmar Sigurgeirsson forstöðumaður eignasjóðs
  • Finnur Yngvi Kristinsson sveitarstjóri
Fundargerð ritaði: Finnur Yngvi Kristinsson sveitarstjóri

Dagskrá:

1. Skrifstofuhúsnæði - Breytingar á skrifstofum sveitarfélagsins og SBE - 2203019
Framkvæmdaráð fer yfir tillögur er varðar stækkun skrifstofurýmis vegna aukningar á starfsemi SBE. Lagt er til að breyta veggjaskipan í tengslum við eina skrifstofu og heimild veitt til að hefja framkvæmdir að því breyttu.

2. Bakkatröð Grundun - 1801031
Framkvæmdaráð fer yfir grundunarskilirði varðandi Bakkatröð 21. Framkvæmdaráð leggur til við sveitarstjórn að á lóðinni verði byggt á staurum og lóðin verði seld á 2.500.000 krónur.

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 15:30

Getum við bætt efni síðunnar?