Framkvæmdaráð

123. fundur 02. nóvember 2022 kl. 10:00 - 14:00 fundarstofa 2, Skólatröð 9
Nefndarmenn
  • Hermann Ingi Gunnarsson
  • Kjartan Sigurðsson
  • Ásta Arnbjörg Pétursdóttir
Starfsmenn
  • Elmar Sigurgeirsson forstöðumaður Eignasjóðs
Fundargerð ritaði: Finnur Yngvi Kristinsson sveitarstjóri

Dagskrá:

1. Framkvæmdaráð fjárhagsáætlun 2023 - 2210004
Framkvæmdaráð fór í skoðunarferð í leikskólann Krummakot, Aldísarlund, Sólgarð og Laugaland auk þess sem íbúðir í Skólatröð 7 voru soðaðar.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 14:00

Getum við bætt efni síðunnar?