Framkvæmdaráð

128. fundur 16. desember 2022 kl. 10:00 - 12:30 fundarstofa 2, Skólatröð 9
Nefndarmenn
  • Hermann Ingi Gunnarsson
  • Kjartan Sigurðsson
  • Ásta Arnbjörg Pétursdóttir
Starfsmenn
  • Finnur Yngvi Kristinsson sveitarstjóri
Fundargerð ritaði: Finnur Yngvi Kristinsson sveitarstjóri


Dagskrá:

1. Hrafnagilsskóli viðbygging - útboð á byggingu leikskóla - 2212004
Framkvæmdaráð fór yfir verklýsingu og magnskrá vegna útboðs á viðbyggingu við Hranfagilsskóla. Ragnar Bjarnason frá Verkís mætir til fundarins. Sveitarstjóra falið að koma athugasemdum við gögnin til skila.
Stefnt er að því að útboð fari í gang fyrir jól.


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 12:30

Getum við bætt efni síðunnar?