Framkvæmdaráð

129. fundur 21. febrúar 2023 kl. 15:00 - 17:30 fundarstofa 2, Skólatröð 9
Nefndarmenn
  • Hermann Ingi Gunnarsson
  • Kjartan Sigurðsson
  • Ásta Arnbjörg Pétursdóttir
Starfsmenn
  • Finnur Yngvi Kristinsson sveitarstjóri
Fundargerð ritaði: Finnur Yngvi Kristinsson sveitarstjóri


Dagskrá:

1. Hrafnagilsskóli viðbygging - útboð á byggingu leikskóla - 2212004
Framkvæmdaráð tekur til umræðu niðurstöðu úr útboði síðari áfanga viðbyggingar leikskóla við Hrfnagilsskóla.
Ragnar Bjarnason frá Verkís mætti á fund undir þessum fundarlið.
Framkvæmdaráð fer yfir niðurstöður tilboða úr útboði á öðrum áfanga viðbyggingar við Hrafnagilsskóla sem opnuð voru föstudaginn 17.febrúar.

Þrjú tilboð bárust í verkefnið og hljóðaði lægsta tilboð upp á 126% af kostnaðaráætlun.

Framkvæmdaráð felur sveitarstjóra að vinna áfram í málinu og fundar aftur föstudaginn 24.febrúar.

2. Staða framkvæmda 2022 - 2208006
Fundarlið frestað til næsta fundar.

3. Húsnæðismál grunn- og leikskóla - 1901017
Fundarlið frestað til næsta fundar.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:30

Getum við bætt efni síðunnar?