Framkvæmdaráð

131. fundur 01. mars 2023 kl. 20:15 - 22:15 fundarstofa 2, Skólatröð 9
Nefndarmenn
  • Hermann Ingi Gunnarsson
  • Kjartan Sigurðsson
  • Ásta Arnbjörg Pétursdóttir
Starfsmenn
  • Finnur Yngvi Kristinsson sveitarstjóri
Fundargerð ritaði: Finnur Yngvi Kristinsson sveitarstjóri

Dagskrá:

1. Hrafnagilsskóli viðbygging - útboð á byggingu leikskóla - 2212004
Framkvæmdaráð leggur til við sveitarstjórn að öllum tilboðum í viðbyggingu við Hrafnagilsskóla verði hafnað. Þá leggur framkvæmdaráð til við sveitarstjórn að hafið verði undirbúningur að samningskaupsferli við þá aðila sem skiluðu inn tilboðum í verkið og þegar öll gögn liggja fyrir þá setji sveitarstjóri ferlið af stað.

2. Staða framkvæmda 2022 - 2208006
Fundarlið frestað

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 22:15

Getum við bætt efni síðunnar?