Framkvæmdaráð

137. fundur 19. júní 2023 kl. 13:00 - 14:30 fundarstofa 2, Skólatröð 9
Nefndarmenn
  • Hermann Ingi Gunnarsson
  • Kjartan Sigurðsson
  • Ásta Arnbjörg Pétursdóttir
Fundargerð ritaði: Hermann Ingi Gunnarsson
Dagskrá:
 
1. Hrafnagilsskóli viðbygging - útboð á byggingu leikskóla - 2212004
Á fundinn mættu Ólafur Rúnar Ólafsson, Brynjólfur Árnason, Hreiðar B. Hreiðarsson og Sindri B. Hreiðarsson. Rætt var um væntanlega framkvæmdir við byggingu leik og grunnskóla.
 
 
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 14:30
Getum við bætt efni síðunnar?