Landbúnaðar- og atvinnumálanefnd

15. fundur 04. desember 2013 kl. 11:29 - 11:29 Eldri-fundur

15. fundur Landbúnaðar- og atvinnumálanefndar Eyjafjarðarsveitar
haldinn  í fundarstofu 2, Skólatröð 9, mánudaginn 2. desember 2013 og hófst hann kl. 20:00.
Fundinn sátu:
Elmar Sigurgeirsson formaður, Aðalsteinn Hallgrímsson aðalmaður, þórir Níelsson aðalmaður, Jónas Vigfússon sveitarstjóri og Stefán árnason embættismaður.
Fundargerð ritaði:  Jónas Vigfússon, sveitarstjóri.
Arna og Bjarkey boðuðu forföll.

Dagskrá:

1.  1311036 - Landgræðsla ríkisins - Styrkbeiðni v/verk. "Bændur græða landið" 2013
 Styrkbeiðni kr. 10 þús. samþykkt.
   
2.  1311035 - Fjárhagsáætlun landbúnaðar- og atvinnumálanefndar 2014
 Unnin var fjárhagsáætlun fyrir árið 2014. Framlag til ferðamála er hækkað í 605 þús. kr. en áhugi er á að merkja ferðaþjónustu í sveitarfélaginu betur. Einnig verður unnið áfram við merkingu gönguleiða,
   
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 20:50

Getum við bætt efni síðunnar?