Landbúnaðar- og atvinnumálanefnd

24. fundur 09. nóvember 2017 kl. 10:31 - 10:31 Eldri-fundur

24. fundur Landbúnaðar- og atvinnumálanefndar Eyjafjarðarsveitar
haldinn í fundarstofu 2, Skólatröð 9, 8. nóvember 2017 og hófst hann kl. 20:00.

Fundinn sátu:
Hermann Ingi Gunnarsson, formaður, Helga Hallgrímsdóttir, aðalmaður, Sigmundur Rúnar Sveinsson, aðalmaður, Ásta Sighvats Ólafsdóttir, aðalmaður, Halla Hafbergsdóttir, aðalmaður og Stefán Árnason.
Fundargerð ritaði: Halla Hafbergsdóttir aðalmaður.

Dagskrá:

1. Landbúnaðar- og atvinnumálanefnd - Fjárhagsáætlun 2018 - 1710027
Nefndin samþykkir fyrirlagða fjárhagsáætlun. Jafnframt samþykkir nefndin að ráðstafa 750.000 kr af lið nr.1361-Ferðmál í merkingu gönguleiða.

2. Stefnumótun í ferðaþjónustu - Landbúnaðar- og atvinnumálanefnd - 1711012
Nefndin fór yfir samantekt, áfram verður unnið að stefnumótun í ferðamálum.

3. Sigurlaug H.L. - Umsókn um leyfi til búfjárhalds - 1704019
Erindið er samþykkt.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 21:45

Getum við bætt efni síðunnar?