Landbúnaðar- og atvinnumálanefnd

29. fundur 04. apríl 2019 kl. 14:50 - 14:50 Eldri-fundur

29. fundur Landbúnaðar- og atvinnumálanefndar Eyjafjarðarsveitar
haldinn í fundarstofu 2, Skólatröð 9, 3. apríl 2019 og hófst hann kl. 12:00.

Fundinn sátu:
Karl Jónsson, Tryggvi Jóhannsson, Sara Arnbro, Sigríður Bjarnadóttir, Þórir Níelsson og Finnur Yngvi Kristinsson.
Fundargerð ritaði: Karl Jónsson formaður.

Dagskrá:

1. Málefni er varða hunda og ketti - 1904003
Farið var yfir samþykkt hunda- og kattahalds í Eyjafjarðarsveit og vangaveltur samþykktinni tengdri. Formanni nefndarinnar var falið í samráði við sveitarstjóra að endurskoða samþykktina út frá þeirri umræðu og hafa tilbúna fyrir næsta fund nefndarinnar.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 14:00

Getum við bætt efni síðunnar?