140 . fundur menningarmálanefndar Eyjafjarðarsveitar haldinn í fundarstofu 2, Skólatröð 9, þriðjudaginn 18. október 2011
og hófst hann kl. 20:00.
Fundinn sátu:
Bryndís Símonardóttir, Benjamín Baldursson, Samúel Jóhannsson og Leifur Guðmundsson.
Fundargerð ritaði: Bryndís Símonardóttir, formaður.
Dagskrá:
1. 1009020 - Lagakeppni
Leifur Guðmundsson sagði frá gangi mála varðandi lagakeppnina sem haldin verður 1. des. Lagakeppnin er samvinnuverkefni Menningarmálanefndar og
Tónlistaskólans. á keppniskvöldinu verður Garðars Karlssonar minnst, en 2. des. eru 10 ár frá láti hans.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 21:30