Menningarmálanefnd

144. fundur 28. júní 2012 kl. 14:59 - 14:59 Eldri-fundur

144. fundur menningarmálanefndar Eyjafjarðarsveitar haldinn í fundarstofu 2, Skólatröð 9, miðvikudaginn 27. júní 2012 og hófst hann kl. 20:30. 
Fundinn sátu: Bryndís Símonardóttir formaður, Benjamín Baldursson aðalmaður, Samúel Jóhannsson aðalmaður og Leifur Guðmundsson aðalmaður.
Fundargerð ritaði: Jónas Vigfússon, sveitarstjóri.

Dagskrá:

1. 1009024 - Stefnumótun fyrir félagsheimilin
Bryndís fór yfir nýlega afstaðinn hugarflugsfund um stefnumótun Laugaborgar. Stefnumótun verður fram haldið eftir sumarfrí.

2. 1202017 - Eyfirðingar framan Glerár og Varðgjár. Jarða- og ábúendatal
Birgir þórðarson og Jón Hjaltason komu á fundinn og kynntu ritið "Eyfirðingar".
Menningarmálanefnd hreifst mjög af þessu viðamikla verki og hvetur sveitarstjórn til að styrkja það myndarlega svo af útgáfu bókanna geti orðið.

  

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl.

 

Getum við bætt efni síðunnar?