Menningarmálanefnd

94. fundur 11. desember 2006 kl. 20:47 - 20:47 Eldri-fundur

94. fundur menningarmálanefndar haldinn á skrifstofu Eyjafjarðarsveitar 25. september 2003.

 


1. Greiða þarf Freyvangsleikhúsinu fyrir framlag þeirra til kvöldvöku Handverkshátíðar kr. 100.000,-


2. Umræður um Eyvind
Athuga þarf hvort ritnefndin vill öll starfa áfram.


3. 1. des. skemmtun
Kanna á hvort hægt er að fá Guðrúnu Gunnarsdóttur söngkonu á tónleika í Laugarborg. Fyrirhugað er að tónleikarnir verði sunnudagskvöldið 30. nóvember.


4. Umsókn frá Vilhjálmi Sigurðssyni um styrk að fjárhæð kr. 100.000,-
Vilhjálmur er að hefja mastersnám í trompetleik í Oslo í Noregi. Nefndin tekur jákvætt í erindið en frestar ákvörðun fram yfir útgáfu Eyvindar og 1. des. skemmtunar.

 


Fleira ekki tekið fyrir, fundi slitið.

 

Hulda M. Jónsdóttir
Ingólfur Jóhannsson
Björk Sigurðardóttir
Ragnheiður Hreiðarsdóttir

Getum við bætt efni síðunnar?