146. fundur menningarmálanefndar Eyjafjarðarsveitar
haldinn í fundarstofu 2, Skólatröð 9, þriðjudaginn 20. nóvember 2012 og hófst hann kl. 20:00.
Fundinn sátu:
Bryndís Símonardóttir, Benjamín Baldursson, Samúel Jóhannsson, Leifur Guðmundsson, Valgerður Guðrún Schiöth, Stefán
árnason og Jónas Vigfússon.
Fundargerð ritaði: Jónas Vigfússon, sveitarstjóri.
Dagskrá:
1. 1211006 - Beiðni um stuðning við Snorraverkefnið sumarið 2013
óskað er eftir 100 þús. kr. styrk í Snorraverkefnið árið 2013.
Erindið samþykkt.
2. 1211017 - Kvenf.Hjálpin-styrkumsókn vegna bókarútgáfu í tilefni 100 ára afmælis
félagsins
Kvenfélagið Hjálpin óskar eftir 300 þús. kr. styrk til að gefa út bók í tilefni 100 ára afmælis
félagsins.
Nefndin leggur til að verkefnið verði styrkt um 200 þús. kr.
3. 1211024 - Fjárhagsáætlun menningarmálanefndar 2013
Gerð var tillaga að fjárhagsáætlun.
í áætlun er gert ráð fyrir að styrkja framkvæmdir við kirkjugarð við Kaupangskirkju um 150.000- kr. og við kirkjugarðinn í
Saurbæ kr. 500.000-. Einnig er áætlað að byrja á framkvæmdum við merkingar eyðibýla fyrir 1.000.000- kr. á árinu
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 22:00