Menningarmálanefnd

97. fundur 11. desember 2006 kl. 20:49 - 20:49 Eldri-fundur

97. fundur menningarmálanefndar haldinn í Hrafnagilsskóla 1. desember 2003 kl. 16:00.

Mætt voru: Hulda M. Jónsdóttir, Björk Sigurðardóttir, María Gunnarsdóttir og Ingólfur Jóhannsson.

 

 

Dagskrá:
Starfsáætlun

 

Nefndarmenn unnu starfsáætlun menningarmálanefndar fyrir árið 2004 og luku þeirri vinnu.

 


Fundi slitið kl. 23:30

Getum við bætt efni síðunnar?