Menningarmálanefnd

148. fundur 06. mars 2013 kl. 13:55 - 13:55 Eldri-fundur

148. fundur menningarmálanefndar Eyjafjarðarsveitar
haldinn  í fundarstofu 2, Skólatröð 9, miðvikudaginn 27. febrúar 2013 og hófst hann kl. 20:00.
Fundinn sátu:
Bryndís Símonardóttir, Benjamín Baldursson, Samúel Jóhannsson, Leifur Guðmundsson, Valgerður Guðrún Schiöth og Jónas Vigfússon.
Fundargerð ritaði:  Jónas Vigfússon, sveitarstjóri.

 

Dagskrá:

1.  1302004 - Staða umsjónarmanns Smámunasafnsins
 Guðrún Steingrímsdóttir umsjónarmaður Smámunasafnsins og eiginmaður hennar Jón Jónsson mættu á fundinn til umræðu um starfsemi safnsins. Guðrún hefur starfað við safnið frá upphafi, en í ár eru tíu ár frá stofnun þess.
Guðrúnu eru þökkuð ákaflega vel unnin störf fyrir safnið og þeim hjónum óskað velfarnaðar á nýjum vettvangi.
   


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 21:50

Getum við bætt efni síðunnar?