Menningarmálanefnd

150. fundur 27. mars 2013 kl. 09:37 - 09:37 Eldri-fundur

150. fundur menningarmálanefndar Eyjafjarðarsveitar
haldinn  í fundarstofu 2, Skólatröð 9, þriðjudaginn 26. mars 2013 og hófst hann kl. 20:00.
Fundinn sátu:
Bryndís Símonardóttir, Benjamín Baldursson, Samúel Jóhannsson, Leifur Guðmundsson, Valgerður Guðrún Schiöth og Jónas Vigfússon.
Fundargerð ritaði:  Jónas Vigfússon, sveitarstjóri.

 

Dagskrá:

1.  1302001 - Siðareglur Eyjafjarðarsveitar
 Siðareglur Eyjafjarðarsveitar kynntar og undirritaðar.
   
2.  1302004 - Staða umsjónarmanns Smámunasafnsins
 Umsækjendur um stöðu umsjónarmanns voru sex, tveir drógu umsókn sína til baka og rætt var við fjóra umsækjendur.
Einhugur er í nefndinni um með hvaða umsækjanda skuli mælt með og sveitarstjóra falið að kynna þá tillögu fyrir sveitarstjórn.
   

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 20:45

Getum við bætt efni síðunnar?