Menningarmálanefnd

103. fundur 11. desember 2006 kl. 20:51 - 20:51 Eldri-fundur

103. fundur menningarmálanefndar haldinn í Blómaskálanum Vín 16. desember 2004  kl. 17:00.

Mætt voru;  Björk Sigurðardóttir, Ingólfur Jóhannsson, Ragnheiður Hreiðarsdóttir, Hulda Jónsdóttir og María Gunnarsdóttir.



Dagskrá: 
1. Fjárhagsstaða nefndarinnar


1. Fjárhagsstaða nefndarinnar
Farið var yfir kostnað vegna tónleika Borgardætra og annan kostnað nefndarinnar.  Ekki liggur enn ljóst fyrir hver kostnaður er vegna útgáfu Eyvindar.  þrátt fyrir þetta er fjárhagsstaða nefndarinnar mjög góð og ákvað nefndin að færa hluta að upphæð nefndarinnar eða 300.000 kr. yfir á bókasafnið.  Ljóst er að þörf er á þessu fjármagni á bókasafnið þar sem öllum kostnaði þar hefur verið haldið í algjöru lágmarki.  Nefndin leggur til að bókasafnsvörður ráðstafi peningunum til kaupa á hillum á safnið.



Fleira ekki rætt og fundi slitið kl:  18:00

Getum við bætt efni síðunnar?