Menningarmálanefnd

108. fundur 11. desember 2006 kl. 20:54 - 20:54 Eldri-fundur

108. fundur menningarmálanefndar haldinn á skrifstofu Eyjafjarsveitar að Syðra-Laugalandi fimmtudaginn 12. okt.  kl. 20.00.

Mætt voru: Einar Gíslason, þórdís Karladóttir, Hrafnhildur Vigfúsdóttir, Pálmi R. þorsteinsson, María Gunnardóttir, Sigríður örvarsdóttir, Valdimar Gunnarsson og Bjarni Kristinsson.

Dagskrá: 
1. Erindisbréf menningarmálnefndar
2. Bréf Guðrúnar Steingrímsdóttur
3. Minnisblað um gjaldskrá félagsheimila
4. Kosning ritara


1. Bjarni talaði um hlutverk menningarmálanefndar.

2. ákveðið að taka bréf Guðrúnar fyrir á næsta fundi þar sem þetta er fyrsti fundur nefndarinnar.

3. Farið var yfir minnisblað um gjaldskrá félagsheimila og ákveðið að skoða það nánar síðar.

4. María Gunnarsdóttir var kosinn ritari nefndarinnar.

5. ýmsar hugmyndir komu fram til menningarviðburða til dæmis að vekja upp jólatrésskemmtanir að hætti kvenfélaganna, upplestur úr bókum og ljóðum, með öðrum orðum huggulegt menningarkvöld.

6. Málefni Eyvindar rædd og ákveðið að leita til síðustu ritnefndar.



Næsti fundur nefndarinnar var ákveðinn fimmtudaginn 19 okt. kl.20.00
Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 21.30.

Getum við bætt efni síðunnar?