110. fundur menningarmálanefndar haldinn á skrifstofu Eyjafjarsveitar að Syðra-Laugalandi þriðjudaginn 6. nóv kl. 17.00.
Mætt voru: Einar Gíslason, þórdís Karlsdóttir, Hrafnhildur Vigfúsdóttir og María Gunnarsdóttir.
Dagskrá fundar:
Desemberskemmtun 3. desember 2006
ákveðið var að hafa ljóða og sögukvöld í Tónlistarhúsinu Laugarborg sunnudagskvöldið 3. desember kl. 20:30 . Dagskrá auglýst síðar.
Fram kom hugmynd um möguleika á að kaupa hljóðkerfi fyrir Laugarborg og ætlar nefndin að skoða það mál nánar.
ákveðið var að fá Jóhönnu húsvörð í Laugarborg, þórnýju húsvörð í Freyvangi og Guðrúnu safnstjóra í Sólgarði á fund og ræða um málefni félagsheimilanna.
Fleira ekki rætt og fundi slitið kl.17:45