Menningarmálanefnd

152. fundur 05. mars 2014 kl. 15:10 - 15:10 Eldri-fundur

152. fundur menningarmálanefndar Eyjafjarðarsveitar
haldinn  í fundarstofu 2, Skólatröð 9, mánudaginn 18. nóvember 2013 og hófst hann kl. 20:00.
Fundinn sátu:
Bryndís Símonardóttir formaður, Benjamín Baldursson aðalmaður, Leifur Guðmundsson aðalmaður og Jónas Vigfússon.
Fundargerð ritaði:  Jónas Vigfússon, sveitarstjóri.

Samúel og Helga boðuðu forföll og varamenn fengust ekki í þeirra stað.
Berglind Mari Valdemarsdóttir umsjónarmaður Smámunasafnsins sat fundinn undir umræðum um fyrstu tvo liði dagskrár.

Dagskrá:

1.     1311020 - Smámunasafnið - ársskýrsla 2013
Berglind kynnti ársskýrslu safnsins.
         
2.     1311016 - Fjárhagsáætlun menningarmálanefndar 2014
Gerð var tillaga að fjárhagsáætlun fyrir árið 2014.
áætlunin gerir ráð fyrir útgjöldum kr. 1.600.000- vegna útgáfu Eyvindar, eyðibýlaskilta og 1. des. hátíðar.
         
3.     1311012 - Beiðni um stuðning við Snorraverkefnið 2014
óskað er eftir áframhaldandi stuðnings vegna Snorrarverkefnis.
Ekki er hægt að verða við óskinni að þessu sinni.
         
4.     1206017 - Stefnumótun í menningarmálum fyrir sveitarfélög á starfssvæði Eyþings
Lagt fram til kynningar.
         

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 22:00




Getum við bætt efni síðunnar?