Menningarmálanefnd

160. fundur 15. október 2015 kl. 09:56 - 09:56 Eldri-fundur

160. fundur menningarmálanefndar Eyjafjarðarsveitar haldinn í fundarstofu 2, Skólatröð 9, miðvikudaginn 14. október 2015 og hófst hann kl. 20:00

Fundinn sátu:
Bryndís Símonardóttir formaður, Rósa Margrét Húnadóttir aðalmaður, Benjamín Baldursson aðalmaður, Elva Díana Davíðsdóttir aðalmaður, Samúel Jóhannsson varamaður og Karl Frímannsson sveitarstjóri.
Fundargerð ritaði: Rósa Margrét Húnadóttir.

Dagskrá:

1. 1411028 - Menningarmálanefnd/Eyvindur - ritstjórnarstefna og verklagsreglur
Verklagsreglur fyrir Eyvind voru samþykktar af ritnefnd Eyvindar. Menningarmálanefnd staðfestir samþykktina

2. 1503007 - Smámunasafnið - Ársskýrsla 2014
Málið lagt fram til kynningar

3. 1510001 - Stefnumörkun fyrir Smámunasafnið
Erindi lagt fram til kynningar. Nefndin þakkar safnstýrum fyrir vel unnið plagg

4. 1509006 - Tillaga að endurskoðun gjaldskrár Laugarborgar
Erindi samþykkt

5. 1510016 - Starfsáætlun menningarmálanefndar
Málinu frestað

6. 1510015 - Fjárhagsáætlun menningarmálanefndar 2015
Málinu frestað

7. 1510011 - Merking eyðibýla 2015
Nefndin leggur til að eftirtalin eyðibýli verði merkt: Háhamar (Háihamar), Hleiðargarður II, Úlfá

8. 1510017 - 1. desember 2015
Elva Díana muni annast 1. des hátíðina ásamt Samúel.


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 21:40

 

Getum við bætt efni síðunnar?