Menningarmálanefnd

162. fundur 18. nóvember 2015 kl. 09:33 - 09:33 Eldri-fundur

162. fundur menningarmálanefndar Eyjafjarðarsveitar
haldinn í fundarstofu 2, Skólatröð 9, þriðjudaginn 17. nóvember 2015 og hófst hann kl. 15:30.

Fundinn sátu:
Bryndís Símonardóttir formaður, Rósa Margrét Húnadóttir aðalmaður, Benjamín Baldursson aðalmaður og Samúel Jóhannsson aðalmaður.
Fundargerð ritaði: Bryndís Símonardóttir formaður.

Dagskrá:

1. 1510039 - Linda B. Reynisdóttir - ósk um húsnæði undir safn tileinkað Reyni Sterka
Athyglisvert erindi. Formaður nefndarinnar mun ræða við þá aðila sem myndu eiga aðkomu að málinu.

2. 1510016 - Starfsáætlun menningarmálanefndar
Starfsáætlun menningarmálanefndar 2015-2016 samþykkt.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:30

Getum við bætt efni síðunnar?