Menningarmálanefnd

172. fundur 13. desember 2018 kl. 10:01 - 10:01 Eldri-fundur

172. fundur menningarmálanefndar Eyjafjarðarsveitar
haldinn Brunirhorse, Brúnir, Eyjafjarðarsveit, 12. desember 2018 og hófst hann kl. 20:00.

Fundinn sátu:
Rósa Margrét Húnadóttir, Arnbjörg Jóhannsdóttir, Guðmundur Ingi Geirsson, Hans Rúnar Snorrason og Helga Berglind Hreinsdóttir.
Fundargerð ritaði: Helga Berglind Hreinsdóttir .

Dagskrá:

1. Sögufélag Eyfirðinga - Umsókn um styrk vegna ábúenda- og jarðartals Stefáns Aðalsteinssonar - 1804009
Menningarmálanefnd samþykkir að veita þessu verðuga verkefni styrk að upphæð 900.000.- á árinu 2018. Styrkurinn verður greiddur út þegar fyrir liggur að tekist hafi að fjármagna verkefnið að fullu.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 22

Getum við bætt efni síðunnar?