Menningarmálanefnd

177. fundur 21. nóvember 2019 kl. 16:00 - 16:45 Fundarstofu 2, Skólatröð 9
Nefndarmenn
  • Rósa Margrét Húnadóttir
  • Arnbjörg Jóhannsdóttir
  • Guðmundur Ingi Geirsson
  • Hans Rúnar Snorrason
  • Elva Díana Davíðsdóttir
Starfsmenn
  • Stefán Árnason skrifstofustjóri
  • Finnur Yngvi Kristinsson sveitarstjóri
Fundargerð ritaði: Rósa Margrét Húnadóttir formaður

Dagskrá:

 

1. Fjárhagsáætlun 2020 - Menningarmálanefnd - 1910016

Fjárhagsáætlun 2020 samþykkt.

 

2. 1. des. hátíð 2019 - 1910020

Fullveldishátíðin er unnin í samstarfi við Þjóðháttafélagið Handraðann að þessu sinni.

 

3. Eyvindur 2019 - 1910021

Eyvindur er í yfirlestri. Allt efnið er tilbúið. 

 

4. Skilti við eyðibýli - 1911011

Nefndin mun skoða áframhald á þessu verkefni síðar.

 

5. Gjóla ehf. - Ósk um leyfi og stað til að sýna heimildarmyndina Gósenlandið - 1911013

Menningarmálanefnd ákveður að bjóða sveitungum upp á sýninguna í Laugarborg þann 3. desember nk.

 

6. Þorrablótsnefnd Eyjafjarðarsveitar - Styrkumsókn fyrir þorrablót 2020 - 1911012

Menningarmálanefnd samþykkir að styrkja þorrablótið 2020 sem samsvarar húsnæðiskostnaði.

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:45

 

Getum við bætt efni síðunnar?