Menningarmálanefnd

180. fundur 10. september 2020 kl. 16:00 - 16:40 fundarstofa 2, Skólatröð 9
Nefndarmenn
  • Rósa Margrét Húnadóttir
  • Arnbjörg Jóhannsdóttir
  • Guðmundur Ingi Geirsson
  • Helga Berglind Hreinsdóttir
Starfsmenn
  • Finnur Yngvi Kristinsson sveitarstjóri
Fundargerð ritaði: Helga Berglind Hreinsdóttir ritari

Dagskrá:

1. Aðalsteinn Þórsson - Umsókn um styrk vegna sýningahalds í Einkasafninu sumarið 2020 - 2006027
Menningarmálanefnd tekur jákvætt í þessa umsókn um styrk og samþykkir umbeðna upphæð, 100.000 kr.
Samþykkt

2. Fyrrum starfsmenn Dags á Akureyri - Ósk um styrk til útgáfu bókar um sögu dagblaðsins Dags á Akureyri - 2008018
Menningarmálanefnd frestar erindinu og formaður tekur að sér að tala við umsóknaraðila.
Samþykkt

3. Lamb Inn og Fimbul cafe - Aðventutónleikar - 2009007
Menningarmálanefnd frestar afgreiðslu erindisins og formaður tekur að sér að tala við umsóknaraðila.
Samþykkt

4. Heimsókn á Smámunasafnið og kynning frá safnstýru, Sigríði Rósu Sigurðardóttur - 2009008
Menningarmálanefnd lýkur fundi og fer á kynningu á Smámunasafninu í Sólgarði.
Samþykkt

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:40

Getum við bætt efni síðunnar?