Menningarmálanefnd

183. fundur 11. mars 2021 kl. 15:00 - 16:35 fundarstofa 2, Skólatröð 9
Nefndarmenn
  • Rósa Margrét Húnadóttir
  • Arnbjörg Jóhannsdóttir
  • Guðmundur Ingi Geirsson
  • Helga Berglind Hreinsdóttir
  • Jón Tómas Einarsson
Starfsmenn
  • Finnur Yngvi Kristinsson sveitarstjóri
Fundargerð ritaði: Helga Berglind Hreinsdóttir ritari

Dagskrá:

1. Verklagsregur fyrir úthlutun styrkja - 2102015
Menningarmálanefnd óskar eftir því við sveitarstjórn að sveitarstjóri vinni reglur um styrkveitingar til menningarmála í sveitarfélaginu skv. minnisblaði og umræðum á fundinum.

2. E.L.A. - Styrkumsókn vegna útskriftarmyndar - 2103013
Menningarmálanefnd leggur áherslu á að verkefni sem styrkt eru, tengist sveitinni með beinum hætti. Styrkumsókn hafnað.

3. Heimsókn í Laugaland, kynning frá Handraðanum og Högum höndum - 2103017
Fundi slitið og nefndin fer í Laugaland og fær þar kynningu á Högum höndum og Handraðanum.


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:35

Getum við bætt efni síðunnar?