Menningarmálanefnd

185. fundur 04. júní 2021 kl. 13:30 - 15:00 fundarstofa 2, Skólatröð 9
Nefndarmenn
  • Rósa Margrét Húnadóttir
  • Arnbjörg Jóhannsdóttir
  • Guðmundur Ingi Geirsson
  • Helga Berglind Hreinsdóttir
  • Jón Tómas Einarsson
Starfsmenn
  • Finnur Yngvi Kristinsson sveitarstjóri
Fundargerð ritaði: Rósa Margrét Húnadóttir formaður

Fundur menningarmálanefndar var haldinn á Hælinu setri um sögu berklanna.
Dagskrá:

1. Sumaropnun Bókasafns Eyjafjarðarsveitar 2021 - 2105019
Menningarmálanefnd leggur til við sveitarstjórn að sumaropnun bókasafns Eyjafjarðarsveitar verði með svipuðum ætti og síðastliðið ár.


2. Verklagsregur fyrir úthlutun styrkja - 2102015
Menningarmálanefnd samþykkir fyrirliggjandi verklagsreglur fyrir úthlutun styrkja.

3. Menningarmálanefnd - Hælið setur um sögu berklanna - 2106003
Menningarmálanefnd veitir Hælinu setri um sögu berklanna sérstakan hvatastyrk og þakkar Maríu Pálsdóttur fyrir mikið og óeigingjarnt framlag til varðveislu og framsetningu á sögu berklanna og mikilvægi Kristneshælis í menningarlegri sögu þjóðarinnar.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 15:00

Getum við bætt efni síðunnar?