Menningarmálanefnd

188. fundur 16. desember 2021 kl. 15:30 - 16:10 fundarstofa 2, Skólatröð 9
Nefndarmenn
  • Rósa Margrét Húnadóttir
  • Arnbjörg Jóhannsdóttir
  • Guðmundur Ingi Geirsson
  • Helga Berglind Hreinsdóttir
  • Jón Tómas Einarsson
Starfsmenn
  • Stefán Árnason skrifstofustjóri
Fundargerð ritaði: Helga Berglind Hreinsdóttir ritari

Dagskrá:

1. Umsóknir um styrk til menningarmála 2021 - 2112003
Menningarmálanefnd samþykkir að styrkja útgáfu bókarinnar Ógn og Sumarsýningu Einkasafnins 2022 um 150.000 kr. hvort.
Umsókn frá Freyvangsleikhúsinu frestað en formanni nefndarinnar falið að ræða við fulltrúa leikhússins.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:10

Getum við bætt efni síðunnar?