Menningarmálanefnd

113. fundur 28. janúar 2007 kl. 21:20 - 21:20 Eldri-fundur

113. fundur menningarmálanefndar haldinn á skrifstofu Eyjafjarsveitar að Syðra-Laugalandi Fimmtudaginn 11. janúar 2007.  kl. 16.00.

 

Mætt voru: Einar Gíslason, þórdís Karlsdóttir, María Gunnarsdóttir. Hrafnhildur Vigfúsdóttir og Ingólfur Jóhannsson. 


Dagskrá

1. Gjaldskrá fyrir Laugaborg og Freyvang:
Nefndin leggur til að gjaldskrá verði eftirfarandi:
Veislur, erfidrykkjur og árshátíðir Leiga 19.000 og þrif kr. 16.000
Samtals kr. 35. 000.
Tónleikar: Leiga:  kr. 20.000 og þrif kr. 8.000 samtals kr. 28.000 kr.
Fundir/æfingar: Leiga 5000 kr. og þrif kr. 3000  samtals kr. 8000


2. Nefndin leggur til að húsaleiga fyrir æfingar hjá Freyvangsleikhúsinu og kórum sveitarinnar  verð felld niður en greitt verði fyrir þrif.

Fleira ekki rætt og fundi slitið kl. 17:30

Getum við bætt efni síðunnar?