125. fundur menningarmálanefndar Eyjafjarðarsveitar haldinn að Syðra Laugalandi, miðvikudaginn 14. maí 2008 og hófst hann kl. 20:00
Fundinn sátu:
Einar Gíslason, Hrafnhildur Vigfúsdóttir, Ingólfur Jóhannsson, þórdís Karlsdóttir,
Fundargerð ritaði: Einar Gíslason , formaður
Dagskrá:
1. 0803012 - Málefni bókasafns.
Málefni bókasafns.
Nefndin beinir því til sveitarstjórnar að hefja sumaropnun bókasafns í sumar. Opnunartími safnsins yrði frá kl. 16.00 til 19.00 dag hvern og
samhliða gengdi safnið hlutverki upplýsingamiðstöðvar ferðamála fyrir sveitina.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 21:00