Menningarmálanefnd

128. fundur 05. desember 2008 kl. 15:22 - 15:22 Eldri-fundur
128. fundur menningarmálanefndar Eyjafjarðarsveitar haldinn  Hrafnagilsskóli, laugardaginn 22. nóvember 2008 og hófst hann kl. 10:00
Fundinn sátu:
Einar Gíslason, þórdís Karlsdóttir, Valdimar Gunnarsson,

Fundargerð ritaði:  Valdimar Gunnarsson ,

Dagskrá:

1.    0810004 - Fjárhagsáætlun 2009 Undirbúningur
Fjárhagsáætlun 2009 rædd og lagðar fram tillögur til sveitarstjórnar.
þórarinn Stefánsson sat hluta fundar sem fulltrúi Tónlistarhússins Laugarborgar.


Fleira ekki gert.  Fundi slitið kl. 16:00
Getum við bætt efni síðunnar?