Menningarmálanefnd

130. fundur 11. nóvember 2009 kl. 10:40 - 10:40 Eldri-fundur
130 . fundur menningarmálanefndar Eyjafjarðarsveitar haldinn að Syðra Laugalandi, þriðjudaginn 10. nóvember 2009 og hófst hann kl. 20:00.
Fundinn sátu:
Einar Gíslason, Hrafnhildur Vigfúsdóttir, María Gunnarsdóttir og þórdís Karlsdóttir.
Fundargerð ritaði:  Einar Gíslason, .

Dagskrá:

1.     0911002 - Fjárhagsáætlun 2010
Stefán árnason mætti á fundinn kynnti okkur fjárhagsstöðu nefndarinnar eins og hún var 31.10.2009. Fjárhagsáætlun var rædd og nefndin boðuð á fund þann 28. nóvember til fjárhagsáætlunargerðar. Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 21:10
         
Fleira ekki gert.  Fundi slitið kl.   21:10
Getum við bætt efni síðunnar?