Óshólmanefnd

2. fundur 21. október 2017 kl. 10:00 Eldri-fundur

Fundur í Óshólmanefnd – vettvangskönnun á Hvammsflæðum 21. okt. kl. 10.

Mættir voru: Emilía Baldursdóttir, Valdimar Gunnarsson, Ólafur Kjartansson, Jón Birgir Gunnlaugsson og af hálfu ábúenda Hörður Snorrason, Helga Hallgrímsdóttir og Páll Snorrason.

Hópurinn gekk um svæðið og ábúendur sögðu frá nokkrum breytingum sem orðið hafa á landinu, m.a. samhliða framkvæmdum við flugbraut og ljósabúnað.
Ákveðið var að halda fund um þetta mál fimmtudaginn 2. nóv. nk.

Valdimar Gunnarsson ritaði fundargerð

Getum við bætt efni síðunnar?