Skipulagsnefnd

197. fundur 12. apríl 2013 kl. 11:26 - 11:26 Eldri-fundur

197. fundur skipulagsnefndar Eyjafjarðarsveitar
haldinn  í fundarstofu 2, Skólatröð 9, miðvikudaginn 10. apríl 2013 og hófst hann kl. 17:00.
Fundinn sátu:
Elmar Sigurgeirsson, Emilía Baldursdóttir, Sigurður Eiríksson, Jón Stefánsson og Jónas Vigfússon.
Fundargerð ritaði:  Jónas Vigfússon, sveitarstjóri.
Sigurður Kristjánsson boðaði forföll og varamenn gátu ekki mætt.

Dagskrá:

1.  1108016 - þverárnáma - matsáætlun
 Gengið var frá umsögn um frummatsskýrslu vegna þverárnámu.
   

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00

Getum við bætt efni síðunnar?