Skipulagsnefnd

214. fundur 03. febrúar 2014 kl. 08:50 - 08:50 Eldri-fundur

214. fundur skipulagsnefndar Eyjafjarðarsveitar
haldinn  í fundarstofu 2, Skólatröð 9, fimmtudaginn 30. janúar 2014 og hófst hann kl. 17:00.
Fundinn sátu:
Elmar Sigurgeirsson, Sigurður Eiríksson, Emilía Baldursdóttir, Sigurður Hólmar Kristjánsson, Anna Guðmundsdóttir varamaður og Jónas Vigfússon.
Fundargerð ritaði:  Jónas Vigfússon, skipulagsfulltrúi.

Dagskrá:

1.     1401019 - Samráðsvettvangur v. mótunar landsskipulagsstefnu 2015-2026
Nefndin leggur til að a.m.k. skipulagsfulltrúi og formaður skipulagsnefndar verði fulltrúiar Eyjafjarðarsveitar í samráðsvettvangi um mótun landsskipulagsstefnu.
         
2.     1212008 - Syðri-Varðgjá, umsókn um stofnun lóðar
Tekin var fyrir endurnýjuð umsókn um að stofna lóð í lóninu fyrir landi Syðri-Varðgjár, Skipulagsnefnd hafnaði sama erindi á fundi nefndarinnar 26. september 2013.
Nefndin ítrekar fyrri afstöðu og hafnar erindinu.
 
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:30

Getum við bætt efni síðunnar?