Skipulagsnefnd

240. fundur 16. febrúar 2016 kl. 09:55 - 09:55 Eldri-fundur

240. fundur skipulagsnefndar Eyjafjarðarsveitar
haldinn í fundarstofu 2, Skólatröð 9, mánudaginn 15. febrúar 2016 og hófst hann kl. 15:00.

Fundinn sátu:
Anna Guðmundsdóttir formaður, Jóhannes Ævar Jónsson aðalmaður, Hermann Ingi Gunnarsson aðalmaður, Sigurgeir B Hreinsson aðalmaður, Sigurlaug Hanna Leifsdóttir aðalmaður og Karl Frímannsson sveitarstjóri.
Fundargerð ritaði: Sigurgeir B Hreinsson .

Dagskrá:

1. 1602006 - Fyrirspurn um breytingu á aðalskipulagi
Skipulagsnefnd óskar eftir frekari upplýsingum um fyrirhugaða starfsemi á svæðinu. Umrædd svæði eru í grennd við íbúðabyggð sem þarf að taka tillit til.

2. 1602010 - Umsókn um úthlutun byggingarreits í Arnarfelli
Erindinu er hafnað, þar sem byggingarreiturinn er of nálægt útihúsum aðlyggjandi jarðar.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:20

Getum við bætt efni síðunnar?