Skipulagsnefnd

276. fundur 14. nóvember 2017 kl. 09:14 - 09:14 Eldri-fundur

276. fundur skipulagsnefndar Eyjafjarðarsveitar
haldinn í fundarstofu 2, Skólatröð 9, 13. nóvember 2017 og hófst hann kl. 15:00.

Fundinn sátu:
Anna Guðmundsdóttir, formaður, Jóhannes Ævar Jónsson, aðalmaður, Hermann Ingi Gunnarsson, aðalmaður, Sigurgeir B Hreinsson, aðalmaður, Sigurlaug Hanna Leifsdóttir, aðalmaður og Vigfús Björnsson, embættismaður.
Fundargerð ritaði: Vigfús Björnsson embættismaður.

Dagskrá:

1. Aðalskipulag Eyjafjarðarsveitar 2018-2030 - 1609004
Anna Guðmundsdóttir vék af fundi kl. 17:10.
Fram haldið vinnu við aðalskipulag. Farið var yfir athugasemdir nefndarmanna eftir yfirlestur.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:25

 

Getum við bætt efni síðunnar?