Skipulagsnefnd

342. fundur 14. apríl 2021 kl. 08:00 - 09:45 fundarstofa 2, Skólatröð 9
Nefndarmenn
  • Jóhannes Ævar Jónsson
  • Hermann Ingi Gunnarsson
  • Sigurlaug Hanna Leifsdóttir
  • Ásta Arnbjörg Pétursdóttir
  • Sigurgeir B Hreinsson
Starfsmenn
  • Vigfús Björnsson skipulags- og byggingarfulltrúi
  • Finnur Yngvi Kristinsson sveitarstjóri
Fundargerð ritaði: Vigfús Björnsson Skipulags- og byggingarfulltrúi

Dagskrá:

1. Deiliskipulag Hrafnagilshverfis - 1910034
Nefndin fjallar um drög að deiliskipulagstillögu fyrir Hrafnagilshverfi.
Lagt fram til kynningar.
Samþykkt

2. Kroppur - Íbúðasvæði - 2104003
Umræðum frestað til næsta fundar.
Samþykkt

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 9:45

Getum við bætt efni síðunnar?