Skipulagsnefnd

379. fundur 28. nóvember 2022 kl. 08:00 - 09:30 fundarstofa 2, Skólatröð 9
Nefndarmenn
  • Anna Guðmundsdóttir
  • Linda Margrét Sigurðardóttir
  • Hákon Bjarki Harðarson
  • Ásta Arnbjörg Pétursdóttir
  • Benjamín Örn Davíðsson
Starfsmenn
  • Finnur Yngvi Kristinsson sveitarstjóri
  • Sigríður Kristjánsdóttir skipulagsfulltrúi
  • Vigfús Björnsson skipulags- og byggingarfulltrúi
Fundargerð ritaði: Sigríður Kristjánsdóttir skipulagsfulltrúi

Dagskrá:

1. Rammahluti aðalskipulags - 2211014
Nefndin ræðir um mótun skipulagsstefnu fyrir byggðina nyrst í Kaupangssveit.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 09:30

Getum við bætt efni síðunnar?