Skipulagsnefnd

74. fundur 18. apríl 2007 kl. 10:37 - 10:37 Eldri-fundur

74. fundur skipulagsnefndar haldinn í fundarsal sveitarstjórnar að Syðra-Laugalandi þriðjudaginn 10. apríl kl. 18.15.
Mætt voru óli þór ástvaldsson, Emilía Baldursdóttir, Karel Rafnsson, Einar G. Jóhannsson, Brynjar Skúlason og Bjarni Kristjánsson, sveitarstjóri, sem skráði fundargerð.

1. Tillaga að deiliskipulagi Reykárhverfis IV.
árni ólafsson, arkitekt, kynnti tillögu að skipulagi svæðisins. ýmsar ábendingar komu fram um atriði sem hönnuður mun taka til athugunar en grunnhugmynd tillögunnar féll nefndarmönnum vel í geð.


Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 20.15.

Getum við bætt efni síðunnar?