Skipulagsnefnd

98. fundur 27. febrúar 2008 kl. 10:16 - 10:16 Eldri-fundur
98. fundur skipulagsnefndar Eyjafjarðarsveitar haldinn að Syðra Laugalandi, mánudaginn 25. febrúar 2008 og hófst hann kl. 18:45
Fundinn sátu:
Brynjar Skúlason, Einar Grétar Jóhannsson, Karel Rafnsson, Stefán árnason, óli þór ástvaldsson, Emilía Baldursdóttir, Bjarni Kristjánsson,

Fundargerð ritaði: óli þór ástvaldsson , Formaður skipulagsnefnd


Dagskrá:

1. 0802038 - Hjálmsstaðir/Reykhús Ytri - Deiliskipulag íbúðasvæðis
Skipulagsnefnd leggur til að tillagan verði samþykkt með fyrirvara um nánari útfærslu á skilmálum um frágang gatnakerfis og skyldur íbúafélagsins.

2. 0802028 - Hljóðver að Brúnum - deiliskipulagstillaga
Skipulagsnefnd tekur vel í erindið en bendir á að framkvæmdin þarf að lúta gildandi reglum í Aðalskipulagi Eyjafjarðarsveitar 2005 - 2025.

3. 0802036 - Hvammur, efnistaka - G. Hjálmarsson sækir um framkvæmdaleyfi
Afgreiðslu frestað. Nefndin telur brýnt að efnistökumálin verði tekin til umfjöllunar af sveitarstjórn í samstarfi við sveitarstjórnir nágranna-sveitarfélaganna.

4. 0802047 - Syðri - Varðgjá / Bjarni Sigurjónsson sækir um byggingaleyfi fyrir íbúðarhús og bílgeymslu.
Skipulagsnefnd samþykkir umsóknina enda verði lagður fram nákvæmari uppdráttur með málsetningum og fjarlægðarmörkum.

5. 0708008 - Reykárhverfi IV - deiliskipulag
Skipulagsnefnd leggur til að íbúðargatan í Reykárhverfi IV fái nafnið Bakkatröð.

6. 0802041 - Reykárhverfi IV - Umsókn um lóð nr. 1 (40)
Tréborg ehf. sækir um lóð nr. 1.
Samþykkt.

7. 0802035 - Reykárhverfi IV - Umsókn um lóð nr. 2 (4)
Sindri. P. Bjarnason sækir upphaflega um lóð nr. 2 og lóð nr. 4. sem annan valkost. Hann hefur nú óskað eftir lóð nr. 4 sem 1. valkosti.
Samþykkt þar sem enginn annar umsækjandi var um þá lóð.

8. 0802027 - Reykárhverfi IV - Umsókn um lóð nr. 8 (6/4)
Anna Hulda Hjaltadóttir sækir um lóð nr. 8.
Samþykkt.

9. 0802011 - Reykárhverfi IV - Umsókn um lóð nr. 9 (10)
Kristján H. Tryggvason sækir um lóð nr. 9.
Tveir umsækjendur eru um lóðina. Dregið verði á milli umsækjenda.

10. 0802033 - Reykárhverfi IV - Umsókn um lóð nr. 9 (23)
Heimir Heiðarsson sækir um lóð nr. 9.
Tveir umsækjendur eru um lóðina. Dregið verði á milli umsækjenda.

11. 0802042 - Reykárhverfi IV - Umsókn um lóð nr. 12 (7)
Tréborg sækir um lóð nr. 12.
Samþykkt.

12. 0802032 - Reykárhverfi IV - Umsókn um lóð nr. 14 (16)
ásdís Arnardóttir og Ludvig Kári Forberg sækja um lóð nr. 14.
4 umsækjendur eru um lóðina. Umsókn Tréborgar ehf hafnað. Dregið verði á milli þeirra 3ja umsækjenda sem eftir standa.

13. 0802013 - Reykárhverfi IV - Umsókn um lóð nr. 14 (12)
Hákon Sæmundsson sækir um lóð nr. 14.
4 umsækjendur eru um lóðina. Umsókn Tréborgar ehf hafnað. Dregið verði á milli þeirra 3ja umsækjenda sem eftir standa.

14. 0802009 - Reykárhverfi IV - Umsókn um lóð nr. 14 (12)
Rolf Karl Tryggvason sækir um lóð nr. 14.
4 umsækjendur eru um lóðina. Umsókn Tréborgar ehf hafnað. Dregið verði á milli þeirra 3ja umsækjenda sem eftir standa.

15. 0802043 - Reykárhverfi IV - Umsókn um lóð nr. 14 (9)
Tréborg ehf. sækir um lóð nr. 14.
Hafnað. úthlutað í staðinn lóð nr. 40.

16. 0802024 - Reykárhverfi IV - Umsókn um lóð nr. 23 (1/3)
Sonja Magnúsdóttir sækir um lóð nr. 23.
3 umsækjendur eru um lóðina. Umsókn Tréborgar ehf hafnað. Dregið verði á milli þeirra 2ja umsækjenda sem eftir standa.

17. 0802044 - Reykárhverfi IV - Umsókn um lóð nr. 23 (38)
Tréborg ehf. sækir um lóð nr. 23.
Hafnað. úthlutað í staðinn lóð nr. 7.

18. 0802012 - Reykárhverfi IV - Umsókn um lóð nr. 23 (3)
Henrik þór Tryggvason
3 umsækjendur eru um lóðina. Umsókn Tréborgar ehf hafnað. Dregið verði á milli þeirra 2ja umsækjenda sem eftir standa.

19. 0802010 - Reykárhverfi IV - Umsókn um lóð nr. 38 (7)
Arnar þ. Hjaltason sækir um lóð nr. 38.
Samþykkt.

20. 0802053 - Stokkahlaðir - Karel Rafnsson sækir um skiptingu lóða úr landareigninni.
Umsækjandi f. h. Rafns Helgasonar, kt. 080633-2469, sækir um að stofnaðar verði þrjár lóðir á svæði sem merkt er iðnaðarsvæði í landi Stokkahlaða. í skiptingunni fylgir einnig land sem merkt er landbúnaðarsvæði sunnan iðnaðarsvæðisins vestur að Eyjafjarðarbraut vestri. Karel Rafnsson vék af fundi.
Nefndin leggur til að erindið verði samþykkt


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl.
Getum við bætt efni síðunnar?