Skipulagsnefnd

116. fundur 19. mars 2009 kl. 13:12 - 13:12 Eldri-fundur
116. fundur skipulagsnefndar Eyjafjarðarsveitar haldinn  að Syðra Laugalandi, fimmtudaginn 5. mars 2009 og hófst hann kl. 17:00
Fundinn sátu:
Brynjar Skúlason, Einar Grétar Jóhannsson, Karel Rafnsson, Stefán árnason, óli þór ástvaldsson, Emilía Baldursdóttir, Arnar árnason,
Fundargerð ritaði:  Stefán árnason ,


Dagskrá:

1.    0804011 - Breyting á aðalskipulagi vegna efnistöku.
Oddvita er falið að láta vinna tillögu að breytingu á kafla 2.5.1, efnistökusvæði í aðalskipulagi Eyjafjarðarsveitar. Tillagan verði unnin í samræmi við Skilagrein Bjarna Jónssonar og Eikar Elfarsdóttur.


Fleira ekki gert.  Fundi slitið kl.   18:00
Getum við bætt efni síðunnar?