Skipulagsnefnd

140. fundur 03. september 2010 kl. 09:25 - 09:25 Eldri-fundur

140 . fundur skipulagsnefndar Eyjafjarðarsveitar haldinn að Syðra Laugalandi, fimmtudaginn 2. september 2010 og hófst hann kl. 17:00.
Fundinn sátu:
árni Kristjánsson, Emilía Baldursdóttir, Sigurður Eiríksson, Jón Stefánsson, Sigurður Hólmar Kristjánsson og Jónas Vigfússon.
Fundargerð ritaði:  Jónas Vigfússon, sveitarstjóri.

Dagskrá:

1.  0804011 - Breyting á aðalskipulagi vegna efnistöku.
 Rætt var um breytingu á aðalskipulagi vegna efnistöku og farið yfir umhverfisskýrslu frá verkfræðistofunni Eflu. ýmsar athugasemdir voru gerðar og sveitarstjóra falið að koma þeim á framfæri. ákveðið að halda annan fund n.k. þriðjudag kl. 17.

Fleira ekki gert.  Fundi slitið kl.   19:10

Getum við bætt efni síðunnar?